Blúshátíð á Patreksfirði um helgina

Blúshátíðin milli fjalls og fjöru verður haldin í fjórtánda sinn um helgina í Félagsheimili Patreksfjarðar. Í kvöld verða norðlenski tónlistarmaðurinn Rúnar Eff ásamt hljómsveit sinni og Beggi Smári og blúsband hans. Annaðkvöld verða einnig tvær hljómsveitir. CC Fleet Blues Band sem flytur kraftmikinn blús með áhrifum úr funk, soul og rokki. Þeir hafa komið fram […]