Einungis 19% borgarbúa eru ánægðir með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar Maskínu. Könnunin fór fram 18. til 25. ágúst og voru svarendur 1.029 talsins. Var könnunin lögð fyrir Þjóðgátt Maskinu, sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri með Lesa meira