Curtis Windom, 59 ára fangi á dauðadeild í Flórída, var tekinn af lífi í gærkvöldi. Curtis þessi var dæmdur til dauða fyrir þrjú morð sem hann framdi árið 1992. Þetta var ellefta aftakan í Flórída á þessu ári og sú þrítugasta í Bandaríkjunum. Það var þann 7. nóvember 1992 að morðæði rann á Curtis. Myrti Lesa meira