Erlendur ferðamaður greinir frá því að hafa keyrt á kind á Íslandi. Hann segir að þetta hafi haft hræðileg áhrif á hann, sé í fyrsta skiptið sem hann drepi dýr og vilji bæta fyrir það. „Ég keyrði á kind í dag og mér líður hræðilega,“ segir ferðamaðurinn í færslu á samfélagsmiðlinum Reddit í gærkvöldi. Ferðamaðurinn er mikill Lesa meira