Stjórn Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við þýska knattspyrnufélagið 1. FC Köln, sem leikur í Bundesligunni, efstu deild þar í landi, um félagaskipti Söndru Maríu Jessen til þýska liðsins. Sandra hefur verið jafn besti leikmaður Bestu deildar kvenna síðustu ár en heldur nú aftur út í atvinnumennsku. Sandra lék með Bayer Leverkusen í Þýskalandi áður Lesa meira