Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist nokkrar ábendingar frá almenningi eftir að hún sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hún óskaði eftir að ná tali af mönnum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem er til rannsóknar hjá embættinu.