Nýtt nám í stjórnun hafsvæða í boði

Boðið verður upp á nýtt stjórnunarnám á háskólastigi í hafsvæðastjórnun og er þar um að ræða samstarfsverkefni Landhelgisgæslu Íslands, Háskólans á Bifröst og Tækniskólans og var viljayfirlýsing þar um undirrituð í gær.