Nýju tollareglurnar í gildi í dag

Nýjar tollareglur gagnvart Bandaríkjunum hafa nú tekið gildi í Evrópu og mun 15 prósenta tollur leggjast á allar sendingar frá fyrirtækjum með þeirri framkvæmd að sendilandinu er uppálagt að innheimta tollana og standa skil á þeim til bandaríska ríkisins.