Þýska knattspyrnufélagið Stuttgart hefur samþykkt 70 milljóna punda, 11,6 milljarða íslenskra króna, tilboð enska félagsins Newcastle United í þýska sóknarmanninn Nick Woltemade.