Kom far­síma fyrir á bað­her­bergi og myndaði konur

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa komið farsíma fyrir á baðherbergi á heimili sínu og tekið upp myndskeið af konum án þeirra vitundar.