Ráðherra vill efla strandsiglingar og skipar nefnd

„Nauðsynlegt er að flutningar á sjó umhverfis landið verði veigamikill hluti af vöruflutningum um landið til framtíðar. Öflugar strandsiglingar verða fyrir vikið mikilvægur þáttur í að vernda vegakerfið.“