Leikarinn Orlando Bloom talar opinskátt um erfiðleika sem hann upplifði eftir að hafa misst rúmlega 23 kíló fyrir hlutverk í kvikmyndinni The Cut. The Cut fjallar um hnefaleikakappa sem vill snúa aftur í hringinn en þarf að léttast mikið á stuttum tíma. Bloom, 48 ára, fer með aðalhlutverkið. Hann sagði í morgunþættinum This Morning fyrr Lesa meira