Sæunnarsundið á morgun

Sæunnarsundið í Önundarfirði verður þreytt í sjöunda sinn á morgun. Það verður það fjölmennasta hingað til þar sem 39 þátttakendur eru skráðir til leiks. Margir þátttakendanna eru að synda í fyrsta sinn. Lagt af stað frá Valþjófsdal kl 10, fyrstu keppendurnir gætu verið að koma að landi við Flateyrarodda kl 10:40, og svo koll af […]