Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik
María Þórisdóttir er komin aftur heim til Noregs eftir uppákomu í æfingaleik Marseille og Club Esportiu Europa á Spáni. Þjálfari Marseille var rekinn vegna framkomu sinnar í leiknum í síðustu viku.