Segir miklar afhjúpanir í Geirfinnsmálinu framundan – „Þá förum við út með þetta“

Sigurður Björgvin, höfundur bókarinnar Leitin að Geirfinni, segir að framundan séu frekari afhjúpanir um meinta yfirhylmingu Keflavíkurlögreglunnar, undir stjórn Valtýs Sigurðssonar, varðandi afdrif Geirfinns Einarssonar sem hvarf að kvöldi 19. nóvember árið 1974. Soffía Sigurðardóttir, systir Sigurðar, birti grein á Vísir.is í fyrrakvöld sem hefur vakið mikla athygli. Soffía vann að bókinni með bróður sínum Lesa meira