Antony, kantmaður Manchester United, er svo staðráðinn í að yfirgefa félagið að hann hefur flutt út úr glæsihúsi sínu og dvelur nú á flugvallarhóteli nærri Manchester Airport. Brasilíumaðurinn hefur verið upplýstur af þjálfaranum Rúben Amorim um að hann eigi enga framtíð hjá félaginu, þrátt fyrir að hafa átt gott tímabil í láni hjá Real Betis Lesa meira