Svíar smíða fjarstýrðan eftirlitskafbát

Svíar hafa nú tekið til við að smíða sex metra langan fjarstýrðan kafbát sem sjóherinn kemur til með að nota við neðansjávareftirlit í Eystrasalti í kjölfar ítrekaðra skemmdarverka þar undanfarin ár.