Breiðablik mætir Shakhtar, Strasbourg og Loga

Breiðablik mætir sterkum liðum í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu karla en dregið var í hana í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í Nyon í Sviss í dag.