Utanríkisráðuneyti Svíþjóðar hefur kallað sendiherra Rússlands í Svíþjóð á fund til að mótmæla árásum Rússa á Kænugarð.