Embla Medi­cal kaupir meiri­hluta í þýsku stoðtækja­fyrir­tæki

Í tengslum við kaupin hefur stjórn Embla Medical ákveðið að gefa út 2.805.135 nýja hluti í félaginu.