Segir sakborninga í Gufunesmálinu hafa enga iðrun sýnt

Lögmenn ekkju og sonar Hjörleifs Hauks Guðmundssonar varðandi krefjast 20 milljóna króna í miskabætur þeim til handa. Mbl.is greinir frá. Þeir Stefán Blackburn, Lúkas Geir Ingvarsson og Matthías Björn Erlingsson eru ákærðir fyrir manndráp, frelsissviptingu, rán og tilraun til fjárkúgunar. Ung stúlka er ákærð fyrir hlutdeild í frelsissviptingu og ráni með því að hafa sett Lesa meira