Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Búið er að draga í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og Breiðablik fékk nokkuð skemmtilegan drátt. Liðið fær tvo heimaleiki þar sem liðið getur gert sér vonir um góð úrslit, gegn Shamrock Rovers og KuPS. Logi Tómasson mætir svo með Samsunspor frá Tyrklandi Í Kópavoginn. Blikar fengu hins vegar erfiða útileiki, helst má nefna Shaktar Donetsk og Strasbourg Lesa meira