Besta deildin: Vestri mætir KR a sunnudaginn á Ísafirði

Á sunnudaginn kl 14 verður síðasti heimaleikurinn hjá Vestra í Bestu deildinni og það verður léttleikandi lið KR sem mætir á Kerecis völlinn á Torfnesi. Tvær umferðir eru eftir af reglulegri deildakeppni í Bestu deildinni og er Vestri í efri hluta deildarinnar eða í 6. sæti með 26 stig. KR er hins vegar í 10. […]