Mótherjar Breiðabliks í Sambandsdeildinni

Nú er orðið ljóst hvaða liðum Breiðablik mætir í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í vetur. Þeir leika við Shamrock Rovers (Írland) heima, Shakhtar Donetsk (Úkraína) úti, KuPS (Finnlandi) heima, Strasbourg (Frakklandi) úti, Samsunspor (Tyrklandi) heima og Lausanne-Sport (Sviss) úti. Blikar leika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.Imago