Auknar líkur á hruni áhrifamikils hafstraums í Atlantshafi

Líkur á því að AMOC-hafstraumurinn hrynji hafa aukist og getur ekki lengur talist „ólíklegur atburður.“ Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem birtist í Environmental Research Letter í gær.  Nýlega bentu loftslagslíkön til þess að hrun AMOC-hafstraumsins, veltihringrásar Atlantshafsins, fyrir árið 2100 væri ólíklegt. Breyting er nú á en rannsóknin sem birtist í gær skoðaði líkön sem voru keyrð lengur,...