Fari svo að Manchester United reki Ruben Amorim úr starfi þarf félagið að rífa fram tæpar 12 milljónir punda í hans vasas. Amorim er með 125 þúsund pund á viku sem stjóri United og á 22 mánuði eftir af samningi sínum. United þarf því að greiða honum 11,9 milljónir punda verði hann rekinn. Amorim hefur Lesa meira