„Ég vona innilega að Reykjavíkurborg taki það upp að þakka sínu starfsfólki fyrir unnin störf þegar það fer á eftirlaun,” segir Elín Guðfinna Thorarensen, kennari, í aðsendri grein á vef Vísis sem vakið hefur talsverða athygli. Í greininni kemur fram Elín hafi unnið sem kennari hjá Reykjavíkurborg í rúm 40 ár en hún hefur nú Lesa meira