„Þetta mun jafnvel hafa þau áhrif að sumar útgerðir hreinlega hætta,“ segir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar um mikinn samdrátt sem síðast varð í úthlutun byggðakvóta til byggðarkjarna sveitarfélagsins.