Sagði upp í kjölfar óheimila uppflettinga

Landspítalinn hóf sjálfur innri rannsókn á uppflettingum í sjúkraskrá af hálfu læknis á spítalanum.