„Það er þungt í okkur hljóðið enda hefur hvorki gengið né rekið í þessum viðræðum við fyrirtækið,“ segir Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Afls starfsgreinafélags, í samtali við mbl.is.