Amorim: „Stundum vil ég hætta“

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að stundum hugsi hann um að segja starfi sínu lausu en að á öðrum stundum vilji hann vera lengi áfram hjá félaginu.