Enski knattspyrnumaðurinn Patrick Bamford og Leeds United hafa komist að samkomulagi um riftun á samningi hans. Bamford er því laus allra mála eftir sjö ára dvöl hjá félaginu.