Gjöld á 100 fm íbúð hækka um 1,7 milljónir

Gatnagerðargjöld á 100 fm íbúð tvöfaldast og hækka um 1,7 milljónir kr. um mánaðamótin, úr 1,9 í 3,6 milljónir, eða um 89%. Til viðbótar við þessa hækkun innheimtir Reykjavíkurborg sex milljónir í innviðagjald af hverri 100 fm íbúð sem byggð er á þéttingarreitum