Harry prins mun á næstu vikum hitta föður sinn, Karl Bretakonungs, augliti til auglitis í fyrsta sinn í tæp tvö ár. Hertoginn af Sussex mun heimsækja Bretlandseyjar til að styðja við góðgerðarsamtökin WellChild og þar mun hann hitta Karl og eiga með honum fund í kjölfarið. Breskir miðlar greina frá þessu og hafa eftir sérfræðingum Lesa meira