Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Newcastle virðist hafa opnað möguleikann á því að Alexander Isak yfirgefi félagið samkvæmt Sky Sports, eftir að félagið festi kaup á þýska framherjanum Nick Woltemade. Stjórinn Eddie Howe tjáði sig á föstudag um stöðu mála en sagðist óviss um framtíð Isak, á meðan Arne Slot, stjóri Liverpool, gaf til kynna að félagið myndi halda áfram Lesa meira