Spursmál hefja nú göngu sína á mbl.is að nýju eftir stutt sumarleyfi. Í upphafi fyrsta þáttar verður upplýst um nýjar vendingar í njósnamáli PPP ehf. sem teygir sig djúpt inn í íslenskt stjórnkerfi.