Grunnskólar Mosfellsbæjar munu leggja samræmd stöðu- og framvindupróf matsferils fyrir alla grunnskólanemendur í 4. til 10. bekk.