50 missa vinnuna hjá Vinnslustöðinni

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sagði í dag upp 50 starfsmönnum og tilkynnti jafnframt um lokun bolfiskvinnslunnar Leo Seafood, en fólkið starfaði í vinnslunni.