Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi

Matgæðingurinn Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir deildi á Instagram uppskrift af ljúffengri bananaköku með silkimjúku súkkulaðikremi sem er tilvalin með kaffinu um helgina.