Þjóðverjar ekki í vandræðum með Svía

Þýskaland vann öruggan sigur á Svíþjóð, 105:83, í annarri umferð B-riðils á EM 2025 í Tampere í Finnlandi í dag.