Kína „helvíti öflugt“

Eric Trump, sonur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, hvetur Hong Kong-búa til að kaupa rafmyntina bitcoin sem sé „magnaðasta eign heims“ eins og hann orðaði það í dag fyrir framan þétt setna ráðstefnuhöll þar á eyjunni.