Undir byggðakerfið fellur almennur byggðakvóti, sértækur byggðakvóti Byggðastofnunar, strandveiðar, línuívilnun, skel- og rækjubætur, frístundaveiðar og nýliðun vegna grásleppu.