Spænskur landsliðsmaður til Palace

Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur fest kaup á spænska kantmanninum Yeremy Pino frá spænska félaginu Villarreal á 26 milljónir punda, 4,3 milljarða íslenskra króna.