Vinnslustöðin segir upp 50 og lokar Leo Seafood

Vinnslustöðin rekur ákvörðunina til hækkun veiðigjalda, hás gengis krónunnar og hækkun launakostnaðar.