Samkvæmt frétt Daily Mail eru ítalska stórliðið Napoli farið að sýna áhuga á miðjumanninum Kobbie Mainoo hjá Manchester United. Mainoo óskaði eftir því í gær að fá að fara á láni frá United. Spurningar hafa vaknað um spiltíma Mainoo og hlutverk hans í leikkerfi þjálfarans Rúben Amorim, sérstaklega frá lokaspretti síðasta tímabils. Óvissan hefur aukið Lesa meira