Starfs­maður Héraðssaksóknara með stöðu sak­bornings

Starfsmaður Héraðssaksóknara, sem unnið mun hafa hjá embættinu í meira en áratug, er sagður með stöðu sakbornings í PPP málinu svokallaða. Sá hafi verið kallaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni á Selfossi í sumar.