Hagnaður einungis 257 þúsund evrur hjá Útgerðafélagi Reykjavíkur

Rekstrartekjur Útgerðarfélags Reykjavíkur á fyrri helmingi ársins námu 39,6 milljónum evra. Hagnaður félagsins nam einungis 257 þúsund evrum á tímabilinu.