Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fellt úr gildi forsetatilskipun Joe Biden, forvera síns, um að Kamala Harris, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og mótframbjóðandi Trump í síðustu kosningum, njóti áframhaldandi verndar leyniþjónustunnar.