Öllum sagt upp á SR Vélaverkstæði á Siglufirði

Öllum tólf starfsmönnum SR Vélaverkstæðis á Siglufirði hefur verið sagt upp störfum.