Undirritar reglugerð um aflaheimildir

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur nú undirritað reglugerð um um aflaheimildir samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2025/2026, aflamark Byggðastofnunar.